Löber

In preservation at
Textile Museum
Löber, hvítur, saumaður með harðangurs- og klaustursaumi. Ófrágenginn en fullsaumaður. Í aðalmunstri eru fimm tíglar og búið er að sauma áttablaðarósir í miðjuna á fjórum tíglum. Saga: Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967) saumaði löberinn.

Main information

Title
Proper noun: Löber
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-2054
Dimensions
103 x 23 Lengd: 103 Breidd: 23
Place
Núverandi sveitarfélag: Húnabyggð, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Löber