Dúkur

In preservation at
Textile Museum
Dúkur úr hvítu lérefti saumaður með flatsaumi, kontorsting og fræhnútum. Umhverfis eru kappmelluð lauf. Einnig stafirnir D.J. með flatsaumi.  Saga: Dómhildur S. Jóhannsdóttir saumaði á Kvennaskólanum á Blönduósi árið 1907. Gefandi er sonardóttir Dómhildar. Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir (1887-1967)

Main information

Title
Proper noun: Dúkur
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-410
Dimensions
50 x 41 Lengd: 50 Breidd: 41
Place
Staður: Húnabraut 27, 540-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords

Place of origin

65°39'46.8"N 20°17'30.3"W