Munsturklútar

In preservation at
Textile Museum
Munsturklútar A, saumaður í grænan java. Í miðjunni er rósaknúppur og sitt munstrið í hvoru horni. Litirnir eru tveir rauðir, tveir grænir, tveir fjólubláir og gulur. Utan með er hvít rönd. B) munsturklútur saumaður í óbleikjaðan hör. Ýmis munstur. Litirnir eru tveir bláir, rauðbrúnn, gulur, skærrauður og tveir grænir.
Saga: Fólk tók upp munstur hvert hjá öðru þegar lítið var um munsturbækur. Gefandi Elísabet Sigurgeirsdóttir er tengdadóttir Dómhildar Jóhannsdóttur (1887-1967) sem saumaði klútinn.
Main information
Title
Proper noun: Munsturklútar
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-333-a
Place
Staður: Smárabraut 3, 540-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Klútur, skráð e. hlutv.
Place of origin
65°39'49.9"N 20°17'20.6"W
