Svunta

In preservation at
Textile Museum
Léreftssvunta. Neðan á henni eru fimm lek. Á svuntunni er felldur smekkur. Hún er skreytt með rauðmunstruðum leggingum. Í hálsmáli og handvegi er heimasaumuð blúnda. Axlastykki er saumað meðfram smekknum. Í axlastykkinu er bönd sem eru hneppt aftur fyrir í strenginn. Hnappagöt eru kappelluð og í streng eru léreftstölur.  Saga: Kristín Guðmundsdóttir Bergmann saumaði svuntuna á Akureyri ung stúlka þar sem hún var að læra karlmannafatasaum.

Main information

Title
Proper noun: Svunta
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-244
Dimensions
160 x 132 Lengd: 160 Breidd: 132
Place
Staður: Helgavatn, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Svunta

Place of origin

65°27'9.0"N 20°19'40.1"W