Skotthúfa

In preservation at
Textile Museum
Húfa og hólkur a,b - Svört skotthúfa prjónuð úr íslensku bandi (a) með silfurhólki (b). Skúfurinn er 35 cm langur. Víravirkishólkur úr silfri.
Saga: Gjafabréf fylgdi með sem hægt er að lesa í spjaldskránni. Guðríður Tómasdóttir móðuramma Unnar Pétursdóttur (gefanda) arfleiddi hana af hólknum snemma á ævi hennar, hann mun þá hafa verið yfir 100 ára gamall.
Main information
Donor: Unnur Pétursdóttir
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: HIS-569-a og b
Place
Staður: Bollastaðir, 541-Blönduósi, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Heimilisiðnaðarsafnið
Keywords
Keyword: Skotthúfa
Place of origin
65°24'30.2"N 19°46'38.3"W





