Pönnukökupanna
1949

In preservation at
Byggðasafn Dalamanna
Þessi pönnukökupanna var keypt þegar Þuríður Ólafsdóttir hóf sinn búskap 1949.
Hún var upphaflega með stuttu skafti, sem brann eins og flest sköft og höldur á pottum á olíuvélunum.
Kristvin Jónasson á Leikskálum, móðurbróðir Þuríðar, var hagur maður bætti og lengdi skaftið með skeifuteini og upphaflega skaftið var sett á endann.
Gott var að nota pönnuna eftir það á heitum olíuvélum. Pönnuna notaði Þuríður þangað til hún gaf Byggðasafninu hana 1998.
Main information
Kristvin Jónasson, Attributed
Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir, Used by
Donor: Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir
Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir, Used by
Donor: Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir
Dating
Age: 1949
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1998-2-2
Place
Staður: Leikskálar, 371-Búðardal, Dalabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Pönnukökupanna
Place of origin
65°3'37.5"N 21°29'23.9"W