Leikskálabaðstofa

1883 - 1885
In preservation at
Byggðasafn Dalamanna
Baðstofa frá Leikskálum í Haukadal, byggð um 1883-1885. Baðstofan var byggð af Þorvarði Berþórssyni bónda á Leikskálum 1857-1915. Búið var í baðstofunni til ársins 1973. Magnús Gestsson safnvörðu tók baðstofuna niður sumarið 1978 og setti upp á Byggðasafni Dalamanna veturinn 1978-1979.  

Main information

Title
Proper noun: Leikskálabaðstofa
Dating
1883 - 1885
Object-related numbers
Museumnumber a: 1042
Place
Staður: Leikskálar, 371-Búðardal, Dalabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords

Place of origin

65°3'37.5"N 21°29'23.9"W