Askja, skráð e. hlutv.

1955
Askja utan af Nóa konfekti (miði á botni) með málaðri landslagsmynd. Askjan inniheldur servíettusafn Vilborgar Auðar Ísleifsdóttur. Safnið er frá árunum í kringum 1955, þegar allar litlar stúlkur söfnuðu servíettum og þóttu þær útlensku fínastar. Vilborg er fædd í Reykjavík, en móðir hennar var frá Auðsholti í Biskupstungum. Vilborg bjó í 5 ár á Laugarvatni og kenndi við Menntaskólann. Hún á þar sumarhús í dag.

Main information

Dating
1955
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2013-33-2
Dimensions
27.5 x 22.5 x 4 cm Lengd: 27.5 Breidd: 22.5 Hæð: 4 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Askja, skráð e. hlutv.
Keyword:
Safn
Keyword:
Servíetta