Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Íslenskir vörupeningar

Vefsýning
Sýningaraðili:
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns

Sýningarstjóri:
Sigurður Helgi Pálmason

Birt á vef:
9.4.2018

Með þessari vefsýningu er ætlunin að skyggnast í sögu Íslenskra vörupeninga.  Elsta dæmi um notkun einkagjaldmiðils eða verðmerkja á Íslandi er frá 1846. Þessir fyrstu vörupeningar voru gefnir út af Carl Franz Siemsen kaupmanni í Reykjavík, en hann verslaði e...
Lesa meira