Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHálsmál
Ártal800-1000

StaðurReykjasel/Vaðbrekka
ByggðaheitiHrafnkelsdalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4873-b/1901-94
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð10 x 2 cm
EfniTextíll
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

b. Jaðar eða hálsmál af kyrtli (eða möttli?), eða faldur: hann er úr þykku efni, stunginn í röðina með gulleitu (?) fóðri undir þykku: milli yfirborðsins og fóðursins er stungið þunnum ofnum dúk, sem ...
Lesa meira

Sýningartexti

Spjaldtexti: Klæðaleifar úr konukumli hjá Reykjaseli á Jökuldal, snúrurnar líklegast hlýrar af kyrtli. Á einni pjötlunni má sjá mislitt spjaldofið munstur. Vefnaðurinn hefur varðveist undir bronsnælum...
Lesa meira

Heimildir

Elsa E. Guðjónsson: "Listræn textíliðja fyrr á öldum. Útsaumur, listvefnaður, skinnsaumur, knipl og útprjón." Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni. Rvk. 2004. Bls. 272-89. Kristín Huld S...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana