Leikfang
In preservation at
East Iceland Heritage Museum
Sex plastbátar, þar af ein skúta, ein þyrla, einn lítill baukur, ein píla, tæki til að mynda rafmagn og kveikja á lítilli ljósaperu, hús með dýramyndum þar sem hundurinn rekur út úr sér tunguna þegar hurð er opnuð, sjö plastrúllur, tvær plastpílur, reglustika og hringur. Kom úr dótakassa barna Metúsalems og Rósu á Selási 21, Egilsstöðum.
Main information
Donor: Óli Grétar Metúsalemsson
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: MA
"Museumnumber b": 2010-753
Place
Staður: Árskógar 32, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Leikfang
Place of origin
65°15'53.9"N 14°23'5.7"W
