Skúffa, skráð e. hlutv.
1979 - 1999

In preservation at
Technical Museum of East Iceland
Skúffa 3. í eldhúsinnréttingu Ásgeirs. Skúffa úr spónarplötum og framhliðin melaminlögð með siflurlitaðri kringlóttri höldu fyrir miðju.
Innihald skúffu: Hnífapör og eldhúsáhöld.
Ljósblá hnífaparaskúffa. Fjórar skeiðar. Fjórir gafflar. Einn borðhnífur. Átta teskeiðar. Fjórir plastkökugafflar. Tveir dósaupptakarar úr járni. Kjötgaffall með svörtu handfangi. Kjötgaffall án handfangs.Tveir hnífar með tréhandfangi. Tré pískur. Tré sleif. Ostaskeri. Eggjaskeri. Tré spaði. Hnífur. Dósaupptakari með hvítu handfangi. Dósaupptakari með rauðu handfangi. Eldhústöng.
Main information
Dating
1979 - 1999
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 2013-45
Dimensions
50.7 x 27.3 x 11.4 cm
Lengd: 50.7 Breidd: 27.3 Hæð: 11.4 cm
Place
Staður: Oddagata 4c, 710-Seyðisfirði, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Geirahús
Keywords
Keyword: Skúffa, skráð e. hlutv.
Place of origin
65°15'43.6"N 14°0'37.3"W