Bátur
1930 - 1940

In preservation at
National Museum of Iceland
Í mynd eru þrír trébátar sem eru uppá fjörubakka, við lunningunn framarlega á einum þeirra standa karl og kona hlið við hlið, hann í vinnufatnaði, hún í kápu og með hatt. Í hinum enda bátsins eru tveir karlmenn við störf, báðir með hatta á höfði. Í bakgrunni t.h. sjást togarar við bryggju ásamt fleiri skipum, t.v. í bakgrunni sjást fell og fjalllendi.
Main information
Andersen Andersen, Depicted
Dating
1930 - 1940
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: Lpr
"Museumnumber b": 1994-6
Dimensions
8.3 x 11.6
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Classification
