Hópmynd, óskilgreinanleg

1895 - 1910
In preservation at
National Museum of Iceland
Eftirtaka. Fjórir verkamenn í grjótnámu. „Þessi mynd er mjög líklega eftir Karl Chr. Nielsen, og alls ekki Soffíu Jonassen Claessen. Hjá okkur er kópía af þessari mynd, nr. KAN 2010 30 049 2-2 sem við eignum Karli. En hún barst með aðfangi úr dánarbúi Ágústs Jósefssonar og lá þar innan um ca. 200 pappírskópíur eftir Karl Chr. Þá er líka óskönnuð kópía af þessari mynd í safni Karls Chr. Nielsen, nr. KAN 1992, stimpluð Karli Chr.“ (GH 2025)

Main information

Dating
1895 - 1910
Object-related numbers
Museumnumber a: SCl-41
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Sophia Claessen (SC)
Classification
Keywords
Depiction: Hópmynd, óskilgreinanleg
Depiction:
Hús, + hlutv.
Depiction:
Karlmaður
Depiction:
Malarnám
Depiction:
Eftirtaka