Bátur
01.01.1915

In preservation at
National Museum of Iceland
Báturinn Ófeigur. Lengd á hnífla
11,85 m., breidd um austurrúm 3,11 m., breidd um hálsþoflar 3,30, kjalarlengd
7,62, hæð á frumhnifil 2,31, hæð á afturhnífil 1,77, hæð á mitt borð 1,35,
masturlengd 7,80 m. Skipverjar á Ófeigi 1915: Guðmundur Pétursson, formaður,
Pétur Guðmundssonar, sonur hans, Guðbrandur Björnsson, tengdasonur Guðmundar,
Elías Guðmundsson, fóstursonur Guðmundar, Eiríkur Guðmundsson, Drangi,
Jóhannes Magnússon og Guðjón Magnússon, Drangi, Guðjón Jónsson, Seljanesi,
og Halldór Jónsson, Munaðarnesi.
Main information
Dating
01.01.1915
Object-related numbers
Museumnumber a: Lpr-1326
Record type
Collection
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Classification
Names
Pétur Guðmundsson;Guðbrandur Björnsson;Jóhannes Magnússon;Guðjón Magnússon;Guðjón Jónsson;Halldór Jónsson
