Skipshöfn

01.01.1966
In preservation at
National Museum of Iceland
Innrömmuð skipshafnarmynd af Heklu (I), skipi Skipaútgerðar ríkisins frá árinu 1966. „Skipshöfn m/s Heklu 1966: Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri; Sigurður Markússon, I. stýrimaður; Garðar Þorsteinsson, II. stýrimaður; Birgir Vigfússon, III. stýrimaður; Lýður Guðmundsson; loftskeytamaður; Bergsveinn Bergsveinsson, yfirvélstjóri; Jens Þóðarson, II. vélstjóri; Þorleifur Guðmundsson, III. vélstjóri; Arnar Snorrason, IV. vélstjóri; Björn Hjálmarsson, háseti; Þórarinn Sigurðsson, háseti; Leó Kristleifsson, timburmaður; Sverrir Hermannsson, bátsmaður; Snorri Júlíusson, háseti; Einar Ólafsson, háseti; Andrés Ásgrímsson, háseti; Magnús Jónsson, rafvirki; Valgeir Jónsson, smyrjari; Rafn Magnússon, háseti; Jónas Þorbjörnsson, háseti; Kjartan Jakobsson, dagmaður; Róbert Ómarsson, bryti; Stefán Olgeirsson, matsveinn; Egger Víkingur, matsveinn; Sigurjón Gunnarsson, búrmaður; Elín Eiríksdóttir, þerna; Guðríður Jónsdóttir, þerna; Margrét Tómasdóttir, þerna; Árnína Gréta Magnúsdóttir, þerna; Fjóla Emelsdóttir, þjónn; Hansína Gísladóttir, þjónn; Sigríður G. Jónsdóttir, þjónn; Guðrún Jónsdóttir, þjónn; Valgerður Lárusdóttir, þjónn; Kjartan Baldursson, vikadrengur; Hafsteinn Egilsson, vikadrengur.“  

Main information

Hekla I. m/s, Depicted
Dating
01.01.1966
Object-related numbers
Museumnumber a: Sms "Museumnumber b": 1992-8-220
Record type
Collection
Undirskrá: Sjóminjasafn (SMS)
Classification
Keywords
Depiction: Skipshöfn