Bæjarhlað

1925 - 1940
In preservation at
National Museum of Iceland
Torfbær með fjórum burstum og virðist ein burst vera íbúðarhús og síðan önnur bæjarröð með fjórum burstum og virðast það vera útihús. Húsin fjær virðast timburklædd en nær eru tvær burstir bárujárnsklæddar. Tveir menn á gangi á bæjarhlöðum.

Main information

Photographer: Ragnar Ásgeirsson
Dating
1925 - 1940
Object-related numbers
Museumnumber a: RÁ-2
Record type
Collection
Undirskrá: Ragnar Ásgeirsson (RÁ)
Classification
Keywords