Karlmaður
1930 - 1940

In preservation at
National Museum of Iceland
Handlitað póstkort. Svartklæddur karlmaður situr í hægindastól og hallar höfðinu að brjósti svartklæddrar konu sem stendur við hlið stólsins og styður hún hendi undir kinn hans. Efst á kortinu er prentað: G. Halldörsdóttir og Guðm. T. Hallgrimsson i Aftergöngum efti Ibsen.
Main information
Dating
1930 - 1940
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: Pk
"Museumnumber b": 1997-123-81
Dimensions
9 x 14
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Póstkortasafn (Pk)
Classification
References
Aðfangabók Þjms. 1997
