Fólk

1905 - 1915
In preservation at
National Museum of Iceland
Í forgrunni eru tveir reiðmenn á hestum sínum á gatnamótum. Í baksýn er húsaröð þar sem fremst er tvílyft hús og grindverk og gangstétt meðfram því upp hliðargötuna, síðan einlyft með háu risi og á því er skilti sem á stendur: 'Skófatnaður. Vandaður og ódýr'. Þarnæst kemur þrílyft hús með gaflinn að götunni og svalir á þriðju hæð, Fjalakötturinn. Á götunni eru telpa og karlmaður á gangi sitt í hvora áttina. „Tveir vinir sitjandi á hestbaki. Jón Bjarnason f. 8.10.1888, d. 21.10.1976 og (líklega) Jens Vilhelm Johan Edward Frederiksen bakarameistari í Reykjavík f. 31.7.1879, d. 18.9.1954.“ (TÞA 2026)

Main information

Dating
1905 - 1915
Object-related numbers
Museumnumber a: Lpr "Museumnumber b": 1995-325
Dimensions
8,5 x 10,7
Place
Staður: Ísafold, Aðalstræti 12, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Ljós- og prentmyndasafn (Lpr)
Classification
Keywords
Depiction: Fólk
Depiction:
Karlmaður
Depiction:
Klæðnaður
Depiction:
Kona
Depiction:
Kvikmyndahús, alm. og starfsfólkið
Depiction:
Kvikmyndahús, byggingin
Depiction:
Reiðhestur
Depiction:
Reiðmaður
Depiction:
Stræti
Depiction:
Svalir
Depiction:
Íbúðarhús

Place of origin

64°8'51.8"N 21°56'32.1"W