Án titils

In preservation at
Living Art Museum
Háþrykk á ljósan pappír - mögulega tré- eða dúkrista. Kanntar pappírs óreglulegir. Tveir litir látnir mætast við miðjuna (skálína) - litirnir mynda 2 lóðréttar línur og renna saman í miðjunni. Erfitt að ráða í myndefni, nokkuð abstrakt, en mótar fyrir önd neðarlega.
