Art
= 1985, Valgarður Gunnarsson

In preservation at
Living Art Museum
Svört og hvít æting á hvítan pappír. Ferningslaga þrykk, sýnir vatnsstraum hægra megin, sem verður að fossi og endar sem hringlaga vatnspollur. Fyrir ofan fossinn má sjá tvo fætur. Vatnið á upptök sín úr krukku með tveimur handföngum og er staðsett ofarlega til hægri.
