Sautján

In preservation at
Living Art Museum
Hvítur plastpoki merktur versluninni 17 (með svörtum stöfum). Í pokanum er bref frá Hlyni, sent frá Hanover til Nýló, des. 1994. Bréfið lýsir því hvernig á að setja það upp, bæði í texta og með mynd (sjá uppsetningu hér neðst).Leiðbeiningar með verki: 'Fara í tískuvöruverslunina Sautján á Laugavegi 91 og fá hjá þeim haldapoka með merki verslunarinnar á. Stinga þessu bréfi í og fara með pokann í Nýlistasafnið og negla nagla í vegginn í mitt hólfið númer 49 í neðri Gryfju, u.þ.b. 350 cm frá gólfi og hengja pokann með bréfinu þar á.

Main information

Title
Art title: Sautján
Dating
= 1995
Object-related numbers
Museumnumber a: N-511
Dimensions
Bréf: A4 stærð Poki: 47x39,5
Record type
Collection
Undirskrá: Aðalskrá
Edition/Series
1