Ganýmedes
Eftir 1804, Bertel Thorvaldsen

In preservation at
National Gallery of Iceland
Ganymedes var konungssonur frá Tróju og var allra manna fríðastur. Júpíter sendi því örn sinn til að ræna honum og færa hann guðunum á Ólympos þar sem hann ásamt Hebu skyldi skenkja þeim ódáinsvín. Veturinn 1802-4 pantaði Irina Vorontsov, rússnesk greifafrú, fimm höggmyndir hjá Thorvaldsen og skyldi efni þeirra vera úr grísku goðafræðinni, m.a. úr sögunni um Ganymedes. Í fyrri gerð myndarinnar af Ganymedes stóð örninn við vinstri fót hans, en í seinni gerðum úr marmara eins og þeim sem eru í Thorvaldsensafni (keypt þangað 1920 frá Englandi) og í Listasafni Íslands er erninum sleppt. Það eintak sem er í eigu Listasafns Íslands stóð ófullgert í vinnustofu Thorvaldsens þegar hann lést, en síðar var lokið við að höggva myndina í marmara fyrir safn hans. Árið 1922 var verkið selt Johan Hansen aðalræðismanni sem gaf það íslenska ríkinu árið 1927. (B.J. Bertel Thorvaldsen 1770-1844. Sýning á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. 1982).
Main information
Title
Art title: Ganýmedes
Alternative title: Ganýmedes réttir bikarinn, Ganymedes rækker skålen,
English art title: Ganymede Offering the Cup
Dating
Eftir 1804
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: LÍ-7016
Dimensions
135 x 0 x 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Aðalskrá
Inscription
Signature: THORVALDSEN
Giver
Gjöf frá Johan Hansen aðalræðismanni í Kaupmannahöfn.
Classification
Keywords
Art Content: Goðafræði
Art Content: Maður
Art Content: Kanna, óþ. notk.
Art Content: Skál, óþ. hlutv.
Art Content: Maður
Art Content: Kanna, óþ. notk.
Art Content: Skál, óþ. hlutv.
Edition/Series
3 / 3
References
Matthías Þórðarson, "Ganymedes", Eimreiðin ; 1928; 34 (1): s. 87-91.
