Koddaver

Hvítt koddaver, frekar lítið með útsaumuðum rósum og stöfunum "J.Á". Útsaumurinn er með fjólubláu og dökkbláu bómullargarni. Þetta er mest flatsaumur og kontorstingur. Koddaverið mjög slitið að að framan og momið í nokkur göt.  Stafirnir J og Á eiga við systkynin Jón Kristberg og Ástu Aðalheiði. Saumað af Ástu Erlendsdóttur.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2012-100
Dimensions
36 x 51 cm Lengd: 36 Breidd: 51 cm
Place
Staður: Hólagerði 1, 750-Fáskrúðsfirði, Fjarðabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Koddaver

Place of origin

64°57'14.4"N 14°8'8.4"W