Án titils
= 1974, Jón Gunnar Árnason

In preservation at
Living Art Museum
Blá pennateikning á gulan pappír: á pappírinn er búið að líma sígarettustubb, ópal og sælgætisbréf: teikningin er af flöskuopnara með áföstum fiski og vasahvníf: heiti eininganna á myndinni er skrifað með bláum penna á dönsku ásamt ör sem vísar á hlutinn tveggja laga rammi úr þykkum brúnum pappa utan um verk: hvítur lakkaður rammi: bak úr pappa.
