Fataskápur

Gamall ómálaður fataskápur, gular málningarleifar á honum. Gerður Stefánsdóttir frá Ekru í Hjaltastaðaþinghá gaf hann til safnsins. Á miða í skápnum stendur að hann sé úr Klúkubúinu.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: MA "Museumnumber b": 2010-162
Dimensions
188 x 84 x 41 cm Lengd: 188 Breidd: 84 Hæð: 41 cm
Place
Staður: Klúka, 701-Egilsstöðum, Múlaþing
Record type
Collection
Undirskrá: Almenn munaskrá
Keywords
Keyword: Fataskápur

Place of origin

65°33'46.6"N 14°11'16.6"W