Vifta, t. að koma hreyfingu á loft innanhúss
In preservation at
National Museum of Iceland
Vifta sem notuð var
af stafsmönnum Bæjarsímans þegar þeir voru að vinna við hússtöðvar sem
oft voru settar upp í kjallara þar sem loftræsting var léleg. Neðst á fætinum
er taki sem hægt hefur verið að stilla hraðan. Hún hefur verið tangd við
rafmagn með hvítri straumsnúru. Viftan er gerð fyrir 220 volt. Ofan á motornum
er límdur svart plast merki með hvítum stöfum "VB" verkstæði
Bæjarsímans.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: Fjsk-2177
Dimensions
14 x 28.5 x 34 cm
Lengd: 14 Breidd: 28.5 Hæð: 34 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Reykjavíkurborg
Record type
Collection
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Keywords