Löndunarbúnaður

In preservation at
National Museum of Iceland
Kallaðir löndunarkrókar hér í skorti á öðru betra. Samanber 1993:339. Þetta eru tveir krókar, sett, sem festir eru á sitt hvorn járnteininn, en teinunum er haldið saman með lás. Í lásinn er bundinn um 65 cm löng nælonlykkja. Þessi útbúnaður allur var hafður til að hífa löndunarkassa úr bátum. Uppgefin mál hér miðast við þetta sett allt.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: T "Museumnumber b": 1993-556
Record type
Collection
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Keywords