Bátavél

In preservation at
National Museum of Iceland
SKANDIA Semidiesel, 1939? 8-10 ha? Ekkert skilti á vélinni, hálfdieselvél, 7 hestafla. Úr Norðurljósinu, bátnum frá Bolungavík, sem safnið á og er inni í Beykisbúð, smíðaður 1939.  Vélin þá sett í bátinn. Er heil með öllu, sem tilheyrir. Áfast skilti er ekki á vélinni en á loki á hlið hennar stendur: SKANDIA 38234 LYSEKIL SWEDEN         Ath, að talan í lokinu er ekki framleiðslunúmer vélarinnar.  Ofan á vélinni er lítið skilti sem á stendur: Start. Light Load Ofan við skiltið er lítill krani sem á stendur PATENT, stilling fyrir olíu (oft kallað úðari).  Þetta er semi-díselvél, sett í gang með sígarettu, með einum strokki og tvígengis.

Main information

Skandia Motor/Verken, Attributed
Norðurljós, Used by
Object-related numbers
Museumnumber a: T "Museumnumber b": 1979-1
Dimensions
105 x 70 x 90 cm 180 g Lengd: 105 Breidd: 70 Hæð: 90 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Keywords
Keyword: Bátavél