Vatnstankur, skráð e. hlutv.

1927
In preservation at
National Museum of Iceland
Eldsneytistankur við Skandia bátavél úr m/b Sæfara frá Heggstöum á Vatnsnesi, V-Hún. Trillan brann ásamt öðrum bátum Þjóðminjasafns aðfararnótt 23. apríl 1993. Tankurinn var hirtur úr rústum bátaskýlisins nokkru síðar. Tankurinn er með flans og krana. Kraninn stendur 15 cm út frá tankinum.

Main information

Dating
1927
Object-related numbers
Museumnumber a: T "Museumnumber b": 1983-96
Dimensions
60 x 28 x 0 cm Lengd: 60 Breidd: 28 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)