Líkan, eftirlíking, skráð e. hlutv.
In preservation at
National Museum of Iceland
Líkan af Loftskeytastöðinni.
Á svartmálaðri tréplötu líkan af húsinu og tveimur möstrum sitt hvoru megin
við það. Líkanið er á ljósri viðarplötu og hlífðarkassi úr plexigleri yfir.
Framan á tréplötunni er lítill skjöldur með nafni eigandans.
Friðbjörn Aðalsteinsson var fyrsti forstjóri Loftskeytastöðvarinnar. Hann
varð síðar skrifstofustjóri Landssímans. Starfsmenn Loftskeytastöðvarinnar
gáfu Friðbirni líkanið þegar hann varð fimmtugur 30.12 1940. Hann lést
árið 1947.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: Fjsk-1278
Record type
Collection
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Keywords
Keyword: Líkan, eftirlíking, skráð e. hlutv.
References
Jón Ármann Jakobsson.