Borðsími
In preservation at
National Museum of Iceland
Borðsími með 12 stórum
tökkum 10 með tölum frá 1 til 0 og einn takki með stjörnu og annar með
kassa. Á takka sem einn er á er mynd af eldi á takka með tveimur á er grænn
kross og bókstafirnir ABC og á takka þar sem þrír stendur á er blár skjöldur
og bókstafirnir DEF þannig er stafrófið á þeim tökkum sem hafa tölustafi.
Fyrir ofan takkaborðið eru tvei takkar og rautt gaumljós. Við annan
takkan stendur "MEM" og hinn "REDIAL". Á hægri
hlið eru tvær stillingar annað er hægt að stilla styrk við hann stendur
"HANDSET"og undir því "VOL" og svo örvar sem þær stendur
"LO" og "HI" við hinn takkan stendur "RINGER"
á honum eru þrjár stillingar "HI", "LO" og "OFF".
Undir símanum er hólf fyrir þrjár litlar rafhlöður og statív þannig að
hægt er að láta símann halla aðeins.Einnig er undir símanum plastspjald
sem hægt er að snúa fram á það er hægt að skrifa upp þau símanúmer sem
eru í minni símans enda er það með tíu línum sem merktar eru "M1",
"M2" o.s.fv. upp í "M0". Á símanum er snúra með
fimm pinna tengli. Símanúmerið var 554 3707.
Main information
Object-related numbers
Museumnumber a: Fjsk-2236
Dimensions
19 x 24 x 9.5 cm
Lengd: 19 Breidd: 24 Hæð: 9.5 cm
Place
Staður: Hófgerði 20, 200-Kópavogi, Kópavogsbær
Record type
Collection
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Keywords
Keyword: Borðsími
Place of origin
64°6'42.8"N 21°55'14.3"W