Stýrishjól, af báti
1947

In preservation at
National Museum of Iceland
Stýrishjól af togaranum Surprise
GK 4. Stýrið er úr harðviði með koparrönd. Vantar koppinn framan á "stýrisfestinguna",
sem er úr málmi, hugsanlega kopar. Skipið var smíðað í Englandi 1947 og
gert út frá Hafnarfirði 1947-1968, er það strandaði fram af bænum Sigluvík
í Landeyjum. Gefandi keypti skipið á strandstað með það fyrir augum að
endurnýta það eða ná því heillegasta úr því.
Main information
Dating
1947
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: Sms
"Museumnumber b": 1993-26-1
Record type
Collection
Undirskrá: Sjóminjasafn (SMS)
Keywords
Keyword: Stýrishjól, af báti
References
Jón Björnsson, 1990. Íslensk skip
1, bls. 231. Reykjavík.