Bátavél

In preservation at
National Museum of Iceland
Bátavél. Göta bensínvél með einum strokki, græn, í góðu standi. 2 1/2 hestafl. Með hljóðkút og púströri. Blindur maður á Akureyri gerði vélina upp og gaf safninu. Vélin er með áfastri gangsetningarsveif á brakketi. [Meðfylgjandi ljósrit er heftað við:] Göta Frá Kristjáni Tryggvasyni, Brekkugötu 5, Akureyri, s. 96-23502. Með keðju og sveif að framan, bensíntankur fylgir, og stimpill, en skrúfa ekki. Kom í sept. 1985.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: T "Museumnumber b": 1985-159
Dimensions
58 x 35 x 74 cm 50 g Lengd: 58 Breidd: 35 Hæð: 74 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Keywords
Keyword: Bátavél