Tengibox

In preservation at
National Museum of Iceland
12 línu tengibox með dökkbrúnu loki úr harðgúmmíi (ebonit) sem smellt er yfir sökkulinn. Tengibox voru höfð við skiptiborð og notuð til tenginga við símalínur. Er frá því fyrir 1940.

Main information

Siemens og Halske, Attributed
Object-related numbers
Museumnumber a: Fjsk-889
Dimensions
21 x 11 x 4 cm Lengd: 21 Breidd: 11 Hæð: 4 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Fjarskiptasafn (Fjsk)
Keywords
Keyword: Tengibox