Bátavél

1927
In preservation at
National Museum of Iceland
Skandia glóðarhausvél með einum strokki, 6-8 hestöfl? Var í m/b Sæfara, trillu frá Heggstöðum á Vatnsnesi (Húnavatnssýslu). Báturinn, sem var í bátaskýli Þjóðminjasafns í Kópavogi, brann aðfararnótt 23. apríl 1993. Vélin er rauðmáluð og í góðu standi. Hljóðkútur og púströr (L.120 cm) áfast. Hlíf yfir glóðarhaus bronslituð. Á loki neðarlega á vélinni stendur: SKANDIA 38234 LYSEKIL SWEDEN Ath. að uppgefið mál miðast við vélina án púströrs. SKANDIA 7 hestafla. Ekkert skilti á vélinni. Úr trillubátnum Sæfara frá Heggstöðum á Vatnsnesi Heggstaðanesi (ÞB 2008), smíðuðum 1927 og vélin þá sett í bátinn ný. Er rauðmáluð nú, en var dökkgræn þegar ég man að trillan var í notkun, en þessar vélar munu þó hafa verið svartar í upphafi. Í góðu standi. Skrúfubúnaður fylgir ( er í bátnum). Var sett í hús eftir brunann.

Main information

Dating
1927
Object-related numbers
Museumnumber a: T "Museumnumber b": 1983-93
Dimensions
90 x 42 x 80 cm 150 g Lengd: 90 Breidd: 42 Hæð: 80 cm
Place
Staður: Heggstaðir, 531-Hvammstanga, Húnaþing vestra
Record type
Collection
Undirskrá: Tækniminjasafn (T)
Keywords
Keyword: Bátavél

Place of origin

65°25'39.7"N 21°2'13.4"W