Tóbaksklútur

1950 - 1958
In preservation at
National Museum of Iceland
Vasaklúturinn er rauður með ljósleitu munstri og af þeirri gerð sem kallaðir hafa verið tóbaksklútar. Hann var í skrifpúlti frá Jóni Vídalín. Vafalaust er hann úr eigu Friðriks Brekkan sem notaði skrifborð Jóns áður en það varð safngripur. Friðrik tók í nefið svo sem sjá má af neftóbaksdropum í skrám Þjms sem hann skrifaði.

Main information

Dating
1950 - 1958
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1995-240
Dimensions
44 x 40 x 0 cm Lengd: 44 Breidd: 40 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords