Slá, klæðnaður

In preservation at
National Museum of Iceland
Víð dökkrauð ullarslá
með svörtum 9 cm breiðum skinnkanti. Sláin er krækt saman að framan með
útskorinni silfurspennu.
Litklæði Jóhannesar
úr Kötlum sem hann bar á Alþingishátíðinni 1930. Safnnúmer 1980:65-1-7.
Bréf fylgir búningnum
og segir þar að Ungmennafélagshreyfingin hafi ætlað að fá nokkra unga menn
til að bera þjóðhátíðarbúning úr alíslensku efni en aðeins Jóhannes hafi
framkvæmt það. Þetta er ekki alveg rétt því fleiri fengu sér búning
og er þar þekktastur Oddur sterki af Skaganum sem var mikið á ferðinni
í sínum fornmannabúningi og einnig með alvæpni.
Main information
Guðrún Sigurlaug Jónasdóttir, Attributed
Þorkell Sigurðsson, Attributed
Jóhannes úr Kötlum, Used by
Donor: Hróðný Einarsdóttir
Þorkell Sigurðsson, Attributed
Jóhannes úr Kötlum, Used by
Donor: Hróðný Einarsdóttir
Material
Object-related numbers
"Museumnumber b": 1980-65-6
Dimensions
94 x 90 x 0 cm
Lengd: 94 Breidd: 90 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Slá, klæðnaður
