Vaðmálspjatla

In preservation at
National Museum of Iceland
Nationalmuseet, Kaupm.höfn: Vaðmálspjatla, úr kirkjugarðinum að Herjólfsnesi á Grænlandi. Sexhyrnd, snið óreglulegt og er ein hliða mun lengri en hinar. Öll l. pjötlunnar um 28 sm, br. um 18,5 sm, en þ. um 3 mm. Venjuleg skávend, áferðin fremur gróf, og litur brúnrauður. Dr. Romssel afhenti Gunnari R. Hansen. Sbr. Grænlandsritið "Greenland," II. bindi, bls. 405-415, kaflinn "The finds from Herjólfsnes," eftir Poul Nörlund

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 1960-78
Dimensions
28 x 18.5 x 0 cm Lengd: 28 Breidd: 18.5 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords