Kertastjaki

In preservation at
National Museum of Iceland
Kertastjaki úr kopar, nær 58 sm. að hæð: stjakinn sjálfur og fóturinn eru rendir, með margvíslegum hnúðum og hvylftum: efst á stjakanum er rent stykki úr tré fyrir eitt kerti, en sá hluti stjakans mun upphaflega hafa verið úr kopar eins og annað, enda mun þessi kertapípa vera gerð miklu síðar. Á stjakanum eru 2 álmur eða liljur: yzt á þeim eru skálir úr kopar allstórar og upp úr hvorri þeirra aptur kertapípur: er það hvorttveggja skrúfað á álmurnar. Liljurnar á stjaka þessum voru brotnar af, svo og skálirnar og pípurnar, en nú hefir hvortveggja verið endurbætt og sett í sínar gömlu stellingar.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 3843 "Museumnumber b": 1893-53
Dimensions
58 x 0 x 0 cm Lengd: 58 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Place
Staður: Stóra-Núpskirkja, Kirkjan, 801-Selfossi, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Kertastjaki
References
Kirkjur Íslands. 2. bindi. Ritstjórar: Margrét Hallgrímsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Karl Sigurbjörnsson. Reykjavík, 2002.

Place of origin

64°3'14.1"N 20°9'45.0"W