Brauðmót
1830 - 1870

In preservation at
National Museum of Iceland
Brauðmót úr bæki,
kringlótt, þverm. 13,3 cm: handfang útúr röndinni á einum stað, efst. þ.
0,9 cm. Með djúpum útskurði annarsvegar, tvöfaldri hríslu og laufaskurði
umhverfis. Líklega frá miðri 19.öld.
Main information
Donor: Þuríður Jónsdóttir
Dating
1830 - 1870
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 8632
"Museumnumber b": 1922-180
Dimensions
13.3 x 0 x 0 cm
Lengd: 13.3 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Place
Staður: Halldórsstaðir 1, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Exhibition text
Brauðmót, til að móta með skraut
í pottbrauðsdeig. Frá Halldórsstöðum í Laxárdal, S.- Þing., um 1850.
8632
Brauðmót, til að móta með skraut
í brauðdeig. Frá um 1850.
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Brauðmót
Place of origin
65°44'45.8"N 17°16'4.5"W