Skaft, óþ. hlutv.

In preservation at
National Museum of Iceland
Skapt af al eða bor, sting eða stýl, úr kopar, en járn er innaní að endilöngu, 6,6 að l., 5-9 mm. að þverm., ávalt og mjórra í annan endann, og af þeim endanum hefur brotnað. Það er með rákum um, sem mynda rúður eða tigla, og hefur verið felt eða rennt í rákirnar einhverju, sem er mú hvítt. Fannst í norðausturjaðri öskunnar á s. st. og nr. 9278-80.
Main information
Donor: Jón Jónsson Skagan
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 9281
"Museumnumber b": 1926-144
Dimensions
6.6 x 0.9 cm
Lengd: 6.6 Breidd: 0.9 cm
Place
Staður: Bergþórshvoll, 861-Hvolsvelli, Rangárþing eystra
Record type
Collection
Undirskrá: Fundaskrá
Undirskrá: Fundaskrá_Lausafundir
Keywords
Keyword: Skaft, óþ. hlutv.
Place of origin
63°38'8.2"N 20°19'45.9"W
