Blekbyttustæði

In preservation at
National Museum of Iceland
Blekbyttustæði (12933 a) og þerrivaltari (12933 b) úr pletti með sumpart þrykktu og sumpart steyptu skrautverki. Bytturnar eru teningslagaðar úr glæju [þ.e. glæru] gleri. Milli blekbyttanna á stæðinu rís steyptur skrautkrans og út frá honum rósa-, blóma- og laufaskraut út frá honum. Á lokum blekbyttanna er blómskreyti. Á hliðum þerrivaltarans eru þrykktar myndir af kyndli og ör og rósa- og laufaskraut umhverfis. Á hnúðinum er samskonar skreyti og á lokum blekbyttanna.
Guðmundur Magnússon (Jón Trausti), skáld og prentari, átti gripina.
Gripirnir nr. Þjms. 12927-12941 eru allir ánafnaðir safninu til minningar um Guðmund skáld Magnússon (Jón Trausta) af konu hans, Guðrúnu Sigurðardóttur.
Main information
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 12933
"Museumnumber b": 1941-67
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords



