Mót, matargerð

1840
In preservation at
National Museum of Iceland
Brauðmót úr eik, kringlótt, 29, 4 cm í þvermál, 1,4 cm á þykkt, með gagnskornu haldi á einn veg. Framhliðin er öll útskorin. Yzt er laufaskurður, þá tvær leturlínu í hring, hvor utan yfir annarri, með þessari áletrun: +.GUÐ UPPFILLI ALLAR VORA NAUÐÞURT EPTIR + SINUM DYRÐAR . RYKDOMI ANNO 1840. Innst er svo kringla með rós eða greinafléttu. Mót þetta var erfðafé úr ætt Jóns J. Jónatanssonar, járnsmiðs á Akureyri, en hann var ættaður úr Þingeyjarsýslu.

Main information

Dating
1840
Object-related numbers
Museumnumber a: 11699 "Museumnumber b": 1935-18
Dimensions
29.4 x 0 x 0 cm Lengd: 29.4 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords