Hnappagataspaði

In preservation at
National Museum of Iceland
Hnappagatajárn notað til að búa til hnappagöt. Það er með renndu handfangi skreyttu röndum og með koparhólk við skilin þar sem sjálft járnið tekur við. Járnið samanstendur af fjórum misstórum hnífum. Um spaðann er losað með skrúfu, er þá hægt að snúa spaðanum og skipta um járn. Smíðað fyrir Vilborgu Guðnadóttur á Keldum. (sjá hana). Síðar lennti hnappagatajárnið hjá Valgerði Helgadóttur sem var dótturdóttir Sigurðar Oddssonar og systir gefanda.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 1988-187
Dimensions
17 x 6 x 0 cm Lengd: 17 Breidd: 6 Hæð: 0 cm
Place
Staður: Keldur, Reykjavíkurborg
Exhibition text
Hnappagatajárn til að skera hnappagöt í efni af fjórum stærðum eftir því sem stærð eggjanna segir um. Smíðaður af Sigurði Oddssyni fyrir Vilborgu Guðnadóttur á Keldum við Reykjavík líklegast í lok 19. eða upphafi 20. aldar. 1988:187 Hnappagatajárn til að skera hnappagöt í efni af fjórum stærðum eftir því sem stærð eggjanna segir um. Frá lokum 19. eða upphafi 20. aldar. 1988:187
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords