Matskeið

In preservation at
National Museum of Iceland
Matskeið úr látúni,
21 sm á lengd, blaðið e 7.6 sm á lengd, br. 4.3 sm, er það egglagað og
mjóst fremst. Fyrstu tvo sm frá blaði er breidd skaftsins 1.3 sm, síðan
mjókkar það niður í 0.7 sm, en endar svo á 2.6 sm breiðri tungu. Tvöföld
bryggja er innan við brún skaftsins bæði framan og aftan og ganga aftari
bryggjurnar í lykkju niður á blaðið. Skeiðin er með öllu ómerkt og óstimpluð.
Main information
Donor: Ingibjörg Lárusdóttir
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 13658
"Museumnumber b": 1947-75
Dimensions
21 x 0 x 0 cm
Lengd: 21 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Húnabyggð, Húnabyggð
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Matskeið