Samfella

In preservation at
National Museum of Iceland
Sama: Samfella úr svörtu klæði, 97 cm á sídd, 68 cm víð um streng, en 2,92 m við fald. Feldurinn er bryddur með 3,8 cm breiðum, svörtum flauelsbekk, en ofan við hann er skatteringar, einfaldur blaðastrengur, gerður eftir hrútaberjalyngi Sigurðar Guðmundsonar, blöð og leggir saumað með tvenns konar grænum lit, en berin með rauðu. Þessi uppdráttur er í samræmi við baldíringarnar á skauttreyjunni hér að ofan, sem einnig eru eftir hrútaberjarlyngsuppdrætti sama manns fyrir skauttreyjuborða. - Samfellan er fóðruð rósóttu lérefti á breiðum bekk neðst. Sbr. næstu nr.

Main information

Object-related numbers
Museumnumber a: 12159 "Museumnumber b": 1937-115
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Samfella