Skurðmynd, + mótíf

In preservation at
National Museum of Iceland
Tvö ljón, 2 álna og 15 þumlúnga laung skorin úr tré. Almenningur segir, að þau sé sæljón. Þau teygja sig líkt og þau sé á sundi: einnig hafa þau einkennilega fætur og mjög grimmilegan einkennilegan svip. Þau hafa verið mjög haglega skorin, en eru nú mikið skemmd af elli. Ljón þessi voru sitt hvorumegin við kirkjudyr á Kálfafelli í Fljótshverfi. Sumir segja, að ljón þessi hafi verið gjör handa kirkjunni af Írum, aðrir segja af Frökkum, en engar sönnur vita menn á því.
„Þessar tvær skurðmyndir virðast vera skjaldberar, en það sést í "scroll-ear" topp á skildi sem ljónin halda í. Annaðhvort var þetta hússkreyting, eða skipsmynd. Ef þetta er skipsmynd, þá væru ljónin sitthvoru megin við stafnið, og skjöldurinn væri fremst.“ (GThE 2025)
Main information
Donor: Jón Árnason
Material
Object-related numbers
Museumnumber a: 66
"Museumnumber b": 1864-24
Dimensions
168 x 0 cm
Lengd: 168 cm
Place
Staður: Kálfafellskirkja, Kirkjan, 881-Kirkjubæjarklaustri, Skaftárhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Skurðmynd, + mótíf
Place of origin
63°56'42.3"N 17°41'14.8"W













