Kaffibaukur

In preservation at
National Museum of Iceland
Renndur úr birki, lokið kúpt og smellt í gróp. Salína Met átti og geymdi ætíð í honum kalt trélín sem var í plötum. Hún gaf Methúsalem Guðjónssyni baukinn meðan hann var á Bustarfelli og hann sendi hann síðar í safnið frá Akureyri.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 1976-22
Dimensions
18.5 x 18.9 x 0 cm Lengd: 18.5 Breidd: 18.9 Hæð: 0 cm
Place
Núverandi sveitarfélag: Vopnafjarðarhreppur, Vopnafjarðarhreppur
Record type
Collection
Undirskrá: Minjasafnið á Bustarfelli
Keywords
Keyword: Kaffibaukur