Hnappur

In preservation at
National Museum of Iceland
Úr aðfangabók: Brjósthnappur, mynstur að ofan: blóm og umgjörð. Hnappurinn sjálfur líklega úr gulli en fóturinn og platan undir líklega úr silfri. Talið úr búi Þuríðar Lange. Kom ásamt 1970:91-93, 1970:95-96.

Main information

Object-related numbers
"Museumnumber b": 1970-94
Dimensions
1,2 x 0,8 x 0 cm Lengd: 1,2 Breidd: 0,8 Hæð: 0 cm
Record type
Collection
Undirskrá: Munasafn
Keywords
Keyword: Hnappur
References
Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 49.